Rúllur

Karatzis er Grískt fyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1974 og er í dag einn stærsti framleiðandi á plastvörum í heiminum. Netið frá Karatzis er þekkt og viðurkennt af bændum og verktökum um allan heim.

Kostir TotalCover netsins frá Karatzis:

  • Einstök tækni notuð við samsetningu á þræðum
  • Netið er mjög sterkt og erfitt að slíta
  • Einstakt gæðaeftir lit við framleiðslu
  • Einkvæmt númer á hverri rúllu sem tryggir rekjanleika

Smellið hér fyrir nánari upplýsingar um TotalCover netið frá Karatzis

Netið er 123cm x 3600metrar. 28 rúllur á bretti.

Lágmarks pöntun er eitt bretti. Verð: kr. 22.515.- per rúllu án vsk.

Total Cover Plus