Lyrarakis

Lyrarakis er fjölskyldufyrirtæki, leiðandi í vínframleiðslu á eyjunni Krít. Frá 1966 hefur Lyrarakis fjölskyldan helgað sig vínframleiðslu og ræktar vínber á sínum eigin vernduðu ökrum sem eru meðal þeirra allra bestu sem finnast á Krít. Frá upphafi hefur fyrirtækið verið þekkt fyrir gæði sín sem sést best á þeim fjölda alþjóðlegu verðlauna sem vínið hefur hlotið.

Hægt er að sjá meira um framleiðandann, vínin og verðlaunin á heimasíðu Lyrarakis.

Smelltu á vínlistann til að sjá yfirlit yfir þau vín sem Sóldögg býður uppá: Sóldögg vínlisti.